• 190 heimaleikir sem skora svarta skjáinn á hólm

    Skoða spilið
Skoða spilið

190 heimaleikir sem skora svarta skjáinn á hólm

190 leikir, milljón minningar

Undirbúningur er lítill og hafa skal það sem hendi er næst og hugsa ekki um það sem ekki fæst. Spilið er ætlað öllum börnum frá þriggja ára til níræðs. Lengd leikjanna veltur á áhuga þátttakenda og framsetningu. Við þurfum ekki síma né meira plast enda má með lítilli fyrirhöfn tína til manneskjur, handklæði, herðatré, klósettpappír, skeiðar, skóhorn, plastflöskur, borðtennisbolta, eggjabakka, teygjur og límband og búa til ógleymanlegar stundir.

Með leikgleðina að vopni

Um höfundinn